fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Eyjan

Snyrtileg afgreiðsla

Egill Helgason
Mánudaginn 11. janúar 2016 18:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er langt síðan maður hefur séð jafn snyrtilega gengið frá andstæðingi og í svari utanríkisráðuneytisins vegna málflutnings LÍÚ í Rússlandsmálinu.

Það er nákvæmlega svona sem á að gera hlutina. Staðreyndir gegn áróðri og spuna. Kurteisleg og skilmerkileg framsetning gegn upphrópunum.

Maður sér varla LÍÚarar eigi afturkvæmt í þessu máli. En auðvitað er það ekki svo gott – þetta er jú einu sinni frekasti hagsmunahópur á Íslandi.

Jón Steinsson, hagfræðingur í Bandaríkjunum, fjallaði um þetta á Facebook í gær:

Ég held að það sé fátt mikilvægara fyrir langtíma framtíð Íslands en það að gjafkvótinn verði afnuminn til þess að þessari svakalegu rentusókn LÍÚ linni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar