fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Eyjan

Opið bréf til Dags frá Mik Magnusson

Egill Helgason
Fimmtudaginn 24. september 2015 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mik Magnússon er íslenskur ríkisborgari af skoskum ættum. Hann var fréttamaður á Íslandi, bæði fyrir Ríkisútvarpið og BBC, meðal annars á tíma þorskastríða, en síðan fór hann til starfa hjá Sameinuðu þjóðunum og var víða við friðargæslu. Mik nýtur mikillar virðingar fyrir störf sín, en fyrir nokkrum árum kom út á íslensku ævisaga hans sem nefnist Við skjótum þig á morgun, Mr. Magnusson.

Mjög hafa verið í umræðunni bréf sem hafa borist vegna fyrirætlana um að setja takmarkanir á verslun við þá sem standa að hinu grimma hernámi og landráni í Palestínu. Hér er bréf frá Mik Magnússyni – skrifað af meiri þekkingu og vitsmunum en hefur mátt sjá í umræðunni til þessa. Bréfið birtist á Facebook-síðu Miks.

Open letter to the Mayor of Reykjavik, Dagur Eggertsson:

Dear Dagur,

I have followed this boycott issue in the international media. At first it was exciting, and daring, and had the effect of drawing attention to a simple civic action: that of demonstrating rejection of economic policies created by an Occupying Power.

Then it became an obsessive hate campaign by Zionists claiming a „volcano of hate“ was erupting in Iceland and thus should be countered by an economic boycott of Iceland.

Later on it morphed into an abase crawling financial issue of economic loss by some political „leaders“ who saw profits for their friends drop because „200 complaints“ had been received by the nation’s embassy in Washington. Followed quickly by a bank manager fearing loss on an investment in a luxury hotel.

Where, I thought to myself, was the moral integrity of a nation that supported the rule of law, that stood by the countless United Nations resolutions condemning illegal occupation and exploitation by one Member State of its neighbour?

The Reykjavik City Council resolution for a boycott of items manufactured by Israeli firms operating in the Occupied Territories was not against the State of Israel, its citizens as a whole or Judaism as a faith, so why the uproar?

Why has the rational, honourable and totally to be expected support for moral outrage against exploitation and oppression been forgotten?

My faith remains with the people of Iceland and its capital. My hope is that you will not be deterred from your noble act.

I await your decision in suspense.

Sincerely,

Mikael Magnusson, just another citizen

 

mr_magnusson_1

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins