fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Eyjan

Corbyn er með þetta

Egill Helgason
Miðvikudaginn 16. september 2015 10:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og kannski hefur mátt greina á þessari síðu er ég ekki alveg viss um að Jeremy Corbyn sé svarið við vandræðum vinstri hreyfingarinnar. En hann fær nú að finna til tevatnsins í bresku pressunni – þegar hún er í þessum ham er hún sú óvægnasta í heimi.

Nú er Corbyn legið á hálsi fyrir að hafa ekki tekið undir í God Save the Queen í Westminster.

En ég verð að segja að þarna hækkaði karlinn mjög í áliti hjá mér. Þessi þjóðsöngur Bretlands er ömurlegur eins og allt tilstand kringum kónga og drottningar.

Lifi lýðveldið!

12009579_587704018034597_4561682861048684030_n

 

Í síðasta þætti sínum tók háðfuglinn John Oliver fyrir algjört tilgangsleysi drottningarinnar:

“Essentially what I’m saying is, congratulations, Your Majesty. You have spent 63 years doing a job that could’ve effectively been done just as well by a Styrofoam mold of the human head.”

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins