fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Eyjan

Milli Grænlands köldu kletta

Egill Helgason
Föstudaginn 7. ágúst 2015 03:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hriklaleg fegurð og hvergi mannveru að sjá. Grænland á björtum sumardegi með skyggni til allra átta.

Það er skömm frá því að segja að ég hef aldrei komið til Grænlands, bara flogið þar yfir oft og mörgum sinnum. Samt las ég Peter Freuchen í æsku og um frækna skíðaferð Fridtjofs Nansens yfir jökulinn og ýmsar barnasögur sem gerðust á Grænlandi.

Horfandi út um flugvélarglugga á þessa köldu fegurð vakti upp minningu um bókartitil – Milli Grænlands köldu kletta.

Stór er hann jökullinn og alls staðar ryðjast fram skriðjöklar, er ekki Jökulsárlón okkar bara hversdagslegt á þennan mælikvarða? Svo segja menn að þetta sé allt að bráðna – það er erfitt að trúa því þegar maður sér þetta svona, stærðina og víðátturnar. Þær halda svo áfram, yfir Davissund, Hudsonflóa og hinar hin endalausu óbyggðu flæmi í Norður-Kanada og þá staði sem norrænir menn kölluðu Helluland og Markland.

 

IMG_6441

 

IMG_6469

 

IMG_6482

 

IMG_6457

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk