

Ísland er ekki beinlínis eina landið þar sem gjaldeyrislán hafa tíðkast.
Þau hafa til dæmis verið mjög útbreidd í Eystrasaltslöndunum, Ungverjalandi, Póllandi og Rúmeníu, eins og lesa má í grein í New York Times.
Það er hefur verið rætt um að banna þessi lán, en þau eru enn í boði.
En þessi lönd hafa náttúrlega ekki upplifað viðlíka gjaldmiðilshrun og Íslendingar.