fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Eyjan

Heita Akureyri

Egill Helgason
Þriðjudaginn 25. ágúst 2015 10:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Akureyri var valinn heitasti áfangastaður í Evrópu af ferðavefnum Lonely Planet. En það hefur ekki verið heitt á Akureyri í sumar, ekki fyrr en í gær þegar brast á norðlensk blíða, hiti og stafalogn og Eyjafjörður skartaði sínu fegursta.

Akureyri er að taka ótrúlegum breytingum. Þegar maður fór að koma hingað fyrst voru eiginlega engir staðir nema KEA, Bautinn, jú, og svo kom Greifinn til skjalanna. Á kvöldin fór maður í Sjallann. Nú eru erlendir ferðamenn jafnvel enn meira áberandi í bæjarmyndinni á Akureyri en í miðbænum í Reykjavík.

Þessu fylgir náttúrlega mikill uppgangur og hvarvetna hafa opnað nýir veitingastaðir. Það er ekkert víst lengur að maður fái besta matinn í Reykjavík – bara alls ekki. Besti fiskiveitingastaður á Íslandi hefur um nokkurt skeið verið Tjöruhúsið á Ísafirði. Nú er mér sagt að besta sushiið fái maður á Seyðisfirði. Og í gær borðuðum við afbragðsgóðar steikur á glænýjum stað við Ráðhústorgið hér á Akureyri sem nefnist einfaldlega T Bone steikhús – það var heldur ekki sérlega dýrt.

11949454_10153610205615439_708059258154326426_n

Akureyri í sól og blíðu. Myndin var tekin í gær.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Peppræðan uppfull af taugatitringi, hroka og ráðaleysi

Orðið á götunni: Peppræðan uppfull af taugatitringi, hroka og ráðaleysi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Þegar kærastar urðu asnalegir

Nína Richter skrifar: Þegar kærastar urðu asnalegir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Smölun hafin hjá Sjálfstæðisflokknum – styrkleiki fylkinga kannaður á átakafundi

Orðið á götunni: Smölun hafin hjá Sjálfstæðisflokknum – styrkleiki fylkinga kannaður á átakafundi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“