fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Eyjan

Lófóten – hið nýja Ísland

Egill Helgason
Sunnudaginn 2. ágúst 2015 09:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lófóten er eyjaklasi í Norður-Noregi, rétt norðan við heimskautsbaug. Náttúrufegurð þykir vera mikil þar – sjálfan hefur mig alltaf langað til Lófóten en enn hefur ekki orðið af því.

Loftslag á Lófóten er milt miðað við hnattstöðuna, ekki ósvipað því sem er á Íslandi. Íbúar Lófóten eru um 25 þúsund.

Nú les maður í hinu vinsæla ferðatímariti Condé Nast að Lófóten sé „hið nýja Ísland“. Það sé kominn tími til að fara annað en til Íslands „þegar meira að segja formaður ferðamálaráðs á Íslandi segi að of margir túristar komi til landsins“.

Við getum þó enn huggað okkur við það, eða verið leið yfir því, að erfitt og dýrt er að komast til Lófóten, en auðvelt og ódýrt til Íslands.

norway-lofoten-svolvaer

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk