fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Eyjan

Fyrirtæki éta sjálf sig

Egill Helgason
Sunnudaginn 26. júlí 2015 18:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er merkilegt viðtal úr Newsnight á BBC. Viðmælandinn er Andy Haldane, aðalhagfræðingur Englandsbanka. Umræðuefnið í þessu broti eru hlutafélög.

Haldane segir að kerfi hlutafélaga, sem hafi reynst svo gagnlegt í sögunni, sé komið út í ógöngur í hagkerfi sem byggist æ meir á spákaupmennsku. Þetta sé alþjóðlegt vandamál.

Fyrirtæki eru að borga of mikið til hluthafa og of lítið til fjárfestinga og þetta veldur því að hagvöxtur og framfarir eru minni en ella. Þannig séu fyrirtæki að nokkru leyti að éta sjálf sig. Skammtímahagsmunir hluthafa gangi fyrir öðru.

Haldane segir þessi þróun hafi staðið í nokkra áratugi. Eftir stríð hafi venjulegir hluthafar átt bréf sín í að minnsta kosti sex ár, nú sé þessi tími minni en sex mánuðir – og reyndar séu líka til hluthafar sem eigi bréf sín í fáar sekúndur.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk