

Donald Trump leiðir nú í hópi Repúblikananna sem sækjast eftir forsetaembættinu í Bandaríkjunum. Hann er einn sérstæðasti frambjóðandi sem um getur – og hefur þó verið af nógu að taka í Repúblikanaflokknum síðustu ár.
Trump birti í gær þessa auglýsingu undir yfirskriftinni Gerum Ameríku sterka á ný.
Það vekur sérstaka athygli að hermenn sem sjást neðst í hægra horni myndarinnar eru Þjóðverjar – þetta eru nasistar í hernaði á árum síðari heimstyrjaldarinnar.
