

Noujain Mustaffa er 16 ára stúlka frá Kobane í Sýrlandi, flóttamaður. Hún er hreyfihömluð, stórkostlega huguð, segist vera sterkari en hún lítur út fyrir að vera, og með frábæra kímnigáfu. Hún vill hitta geimveru og drottninguna og lærði ensku af sápuóperum.
Þetta er skylduáhorf.