

Vestur á Granda eru þessi skilti á trégirðingunni í kringum Sorpu. Þarna er auglýstur skómarkaður, ferðir á vélknúnum hjólum og svo er þarna spjald þar sem áhugasömum er bent á fundaraðstöðu Pírata sem manni sýnist vera að Fiskislóð 3.
Píratarnir verða ekki sakaðir um að bruðla í auglýsingamennsku.
