fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Eyjan

Dæmalaus ræðuhöld

Egill Helgason
Fimmtudaginn 12. mars 2009 14:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hefði ekki verið nær að Erlendur Hjaltason bæði afsökunar á hlut sínum í hruni íslenska efnahagskerfisins, bæði sem formaður Viðskiptaráðs og sem forstjóri Exista?

Viðskiptaráð barðist fyrir því að allt yrði einkavætt, allar hömlur afnumdar og allt regluverk.

Þetta verður sjálfsagt fyrsta Viðskiptaþing í langan tíma þar sem þess er ekki krafist að Íbúðalánasjóður verði einkavæddur.

Í staðinn skammast Erlendur út í að umræðan sé ekki nógu jákvæð í sinn garð og fer svo að segja stjórnvöldum fyrir verkum.

Eins og ekkert hafi í skorist.

Forsætis- og fjármálaráðherra sitja samkomuna og flytja ræður.

Er ekki von á eldi og brennisteini frá þeim yfir þennan klúbb?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Fjármálaráð gefur verkum ríkisstjórnarinnar falleinkunn

Orðið á götunni: Fjármálaráð gefur verkum ríkisstjórnarinnar falleinkunn
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Misheppnuð tilraun snýst um prinsipp

Þorsteinn Pálsson skrifar: Misheppnuð tilraun snýst um prinsipp
Eyjan
Fyrir 1 viku

Halla Hrund bætir enn við fylgi sitt og fylgi Katrínar minnkar

Halla Hrund bætir enn við fylgi sitt og fylgi Katrínar minnkar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Stórskaðlegur og bannaður nagladekkjadans dunar áfram – Tugir deyja, ekkert mál?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Stórskaðlegur og bannaður nagladekkjadans dunar áfram – Tugir deyja, ekkert mál?