fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Fókus

J-LO sveiflar sér á súlunni

Fókus
Miðvikudaginn 17. júlí 2019 11:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stikla úr nýjustu kvikmynd leik- og söngkonunnar Jennifer Lopez, Hustlers, er komið á Netið en þar bregður Lopez sér í spor strippara.

Söguþráður myndarinnar minnir mjög á söguna af Hróa Hetti sem stelur frá þeim ríku og gefur fátækum en að þessu sinni er bjargvætturinn léttklædd kona.

Í stiklunni má sjá Lopez, sem stendur á fimmtugu, sveifla sér á súlunni í sínu allra besta formi.

https://www.youtube.com/watch?v=nU52kQ4OSe8

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég elska að lesa bækur sem kalla fram tilfinningar, hvort heldur sem er tár eða gleði“

„Ég elska að lesa bækur sem kalla fram tilfinningar, hvort heldur sem er tár eða gleði“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigurður fékk kaldar kveðjur frá Háskóla Íslands – „Mér finnst þetta ljót framkoma“

Sigurður fékk kaldar kveðjur frá Háskóla Íslands – „Mér finnst þetta ljót framkoma“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta eru uppáhalds myndir Tarantino frá 21. öldinni – „Óvenjuleg“ mynd í fyrsta sæti

Þetta eru uppáhalds myndir Tarantino frá 21. öldinni – „Óvenjuleg“ mynd í fyrsta sæti
Fókus
Fyrir 4 dögum

Veðmálin stjórnuðu hvernig pabbahelgarnar fóru: „Þá var eins gott að þetta myndi ganga vel“

Veðmálin stjórnuðu hvernig pabbahelgarnar fóru: „Þá var eins gott að þetta myndi ganga vel“