fbpx
Miðvikudagur 27.maí 2020
Bleikt

Par sem á mörg vinapör – „Enda halda þau skemmtilegustu matarboðin“

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 15. maí 2020 14:07

Teitur og Fanney. Mynd: Skjáskot/Instagram @fanneyingvars

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fegurðardrottningin og áhrifavaldurinn Fanney Ingvarsdóttir og unnusti hennar Teitur Páll Reynisson eiga von á öðru barni sínu. DV lék forvitni á að vita hvernig þau passa saman ef litið er til stjörnumerkjanna.

Fanney er Vog og Teitur er Tvíburi. Vogin er kröfuhörð og daðurgjörn. Hún notar daður til að vera samþykkt og elskuð af öðru fólki. Það truflar ekki Tvíburann sem kann að meta frelsið sem það gefur honum í staðinn.

Tvíburinn er framsækinn og félagslyndur. Bæði merkin eru mjög forvitin um annað fólk og eiga mjög auðvelt með samskipti. Þau elska að deila hugmyndum um allt og ekkert, fara á menningarlega viðburði og jafnvel vinna að einhverju verkefni saman.

Ástfanginn Tvíburi vill koma þér til að hlæja eða sjá heiminn í öðru ljósi. Ástfangin Vog sættir sig ekki við hvað sem er og er mjög viðkvæm fyrir ímynd maka síns. Vogin elskar að bjóða í partí og Tvíburinn er félagsvera. Þau eru því par sem á mörg vinapör. Það er gaman að vera í kringum þau, enda halda þau skemmtilegustu matarboðin.

Fanney Ingvarsdóttir

24. september 1991
Vog

– Samviskusöm
– Málamiðlari
– Örlát
– Sanngjörn
– Óákveðin
– Forðast átök

Teitur Páll Reynisson

24. maí 1988
Tvíburi

– Forvitinn
– Mikil aðlögunarhæfni
– Fljótur að læra
– Skipulagður
– Taugaóstyrkur
– Ákvarðanafælinn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 6 dögum

Innlit í níu glæsihýsi að andvirði 81 milljarða

Innlit í níu glæsihýsi að andvirði 81 milljarða
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Gefur fimm ára syni sínum brjóst og neitar að hætta fyrr en hann verður átta ára

Gefur fimm ára syni sínum brjóst og neitar að hætta fyrr en hann verður átta ára
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ryan Seacrest neitar að hafa fengið slag í beinni útsendingu American Idol

Ryan Seacrest neitar að hafa fengið slag í beinni útsendingu American Idol
Bleikt
Fyrir 1 viku

„Einn strákur sagði öllum skólanum að ég væri eins og api“

„Einn strákur sagði öllum skólanum að ég væri eins og api“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Læknar sögðu henni að sonur hennar væri grenjuskjóða en hún vissi betur

Læknar sögðu henni að sonur hennar væri grenjuskjóða en hún vissi betur
Bleikt
Fyrir 1 viku

Katy Perry ólétt og nakin í nýju myndbandi

Katy Perry ólétt og nakin í nýju myndbandi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.