fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026

Brad Pitt gerir grín að blætishneigð Quentin Tarantino

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 20. janúar 2020 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Brad Pitt var verðlaunaður í nótt á SAG-verðlaunahátíðinni. SAG eða Screen Actors Guild er stéttarfélag bandarískra leikara.

Brad Pitt fór um víðan völl í þakkarræðu sinni og gerði meðal annars grín að fótablæti Quentin Tarantino.

Þetta er ekki í fyrsta skiptið að einhver gerir grín að „fótablæti“ leikstjórans og er það nokkuð þekkt að Quentin Tarantino sé mjög hrifinn af fótum.

Sjá einnig: Tarantino og tásublætið: Kvöldstund með leikstjóranum vekur athygli – „Má ég sjúga tærnar á þér á meðan ég fróa mér?“

„Ég vil þakka meðleikurum mínum: Leo, Margot Robbie, fótum Margot Robbie, fótum Mararet Qualley, fótum Dakotu Fanning. Í alvöru Quentin hefur stíað fleiri konum í sundur frá skónum sínum en flugvallagæslan,“ segir Brad Pitt við hlátrasköll viðstaddra.

Horfðu á ræðuna hans hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Rekinn eftir hörmulegt gengi

Rekinn eftir hörmulegt gengi
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Blaut tuska í andlit Nóbelsverðlaunahafa – Trump treystir henni ekki til að fara með völdin í Venesúela

Blaut tuska í andlit Nóbelsverðlaunahafa – Trump treystir henni ekki til að fara með völdin í Venesúela
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Setja sig í samband við Liverpool

Setja sig í samband við Liverpool
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Skoða ætti flugeldanotkun ofan í kjölinn æsingalaust – „Hátt í tugur hættulegra þungmálma sem eyðast ekki“

Skoða ætti flugeldanotkun ofan í kjölinn æsingalaust – „Hátt í tugur hættulegra þungmálma sem eyðast ekki“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Óvíst hvort og hvenær hægt verður að sækja líkamsleifar Kjartans

Óvíst hvort og hvenær hægt verður að sækja líkamsleifar Kjartans
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ummæli Péturs í viðtali við Morgunblaðið vekja athygli – Stefán spyr hvort hann sé að líkja sér við þennan þekkta mann

Ummæli Péturs í viðtali við Morgunblaðið vekja athygli – Stefán spyr hvort hann sé að líkja sér við þennan þekkta mann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta er ástæðan sem Manchester United gefur fyrir brottrekstrinum

Þetta er ástæðan sem Manchester United gefur fyrir brottrekstrinum
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Guffi bílasali í athyglisverðu viðtali – Hjólar í andstæðinga einkabílsins

Guffi bílasali í athyglisverðu viðtali – Hjólar í andstæðinga einkabílsins

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.