fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025

3 stafir

Tinna María Richter
Þriðjudaginn 5. febrúar 2019 14:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiðin að markinu hefur verið fyrirfram ákveðin og þú án efa í startholunum að takast á við framhaldið.  Talan þrír ýtir undir heppni þína sem tengist verkefni einhverskonar á sama tíma og þér er ráðlagt að halda fast í drauma þína og óskir um að allt fari eins og plön þín segja til um.

Þú ættir að gefa og þiggja til þess eins að halda auði og allsnægtum, eða hverjum þeim gæðum sem þér finnast erftirsóknarverð í tilverunni.

Þér finnst þú ef til vill standa í sömu sporum og þú gerðir fyrir mánuði en svo er þó ekki.  Lífsreynsla þín er einum mánuði lengri og þess vegna ertu meðvitaðri en þú hefur áður verið.

Ekki missa kjarkinn og alls ekki gera lítið úr áreynslu þinni og mundu að því meira sem þú leggur á þig meðvitað því hraðar þroskast þú.

Umrætt  verkefni fer vel af stað en nokkur bið verður á þar til draumar þínir verða að veruleika.

© Ellý Ármanns – Vellíðan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Enn liggur ekki fyrir hvernig maðurinn á Kársnesi lést – Skýrslutökur halda áfram

Enn liggur ekki fyrir hvernig maðurinn á Kársnesi lést – Skýrslutökur halda áfram
Pressan
Fyrir 2 klukkutímum

Öll spjót beinast að yfirmanni FBI – Reynslulaus, vanhæfur og notar embættið fyrir einkaþarfir

Öll spjót beinast að yfirmanni FBI – Reynslulaus, vanhæfur og notar embættið fyrir einkaþarfir
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Ískaldar kveðjur á Andre Onana úr heimalandinu

Ískaldar kveðjur á Andre Onana úr heimalandinu
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Huliðsvættir komnir á kort Reykjavíkurborgar

Huliðsvættir komnir á kort Reykjavíkurborgar
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Undrarútan – Stórskemmtilegt og heillandi stórvirki fyrir börn á öllum æviskeiðum

Undrarútan – Stórskemmtilegt og heillandi stórvirki fyrir börn á öllum æviskeiðum
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Tekur fyrir að vera flagari – „Ég vanda valið þegar kemur að konum“

Tekur fyrir að vera flagari – „Ég vanda valið þegar kemur að konum“
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Linda Pé er með óvenjulegt ráð hvað varðar matarvenjur

Linda Pé er með óvenjulegt ráð hvað varðar matarvenjur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United