fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Óttar selur í Vesturbænum

Fókus
Þriðjudaginn 15. apríl 2025 10:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndatökumaðurinn Óttar Guðna­son hef­ur sett íbúð sína við Fram­nes­veg í Reykjavík á sölu. 

Íbúðin er 109 fm, efsta hæð í húsi sem var byggt árið 2019. 

Óttar Guðnason. Mynd: Valli.

Íbúðin skiptist í eldhús sem er opið inn í alrými og er útgengt út á svalir frá stofu, tvö svefnherbegi, annað með fataherbergi undir súð og útgengt út á svalir, baðherbergi og þvottahús.

Gegnheilt chevron parket er á gólfum, vandaðar flísar á votrýmum og teppi á stigagangi sem er innan íbúðar. Hljóðmottur frá Ebson eru í loftum alrýmis og eldhúsið er með eyju, SMEG gaseldavél og bakaraofni í vinnuhæð. 

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Afhjúpar leyndarmálið á bak við 22 ára hjónaband – „Það er svona einfalt“

Afhjúpar leyndarmálið á bak við 22 ára hjónaband – „Það er svona einfalt“