fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Smella þessum háa verðmiða á manninn sem er orðaður við Arsenal og United

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 14. apríl 2025 15:00

Hugo Ekitike fagnar Frakklandsmeistaratitlinum á sínum tíma með PSG. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frankfurt vill 86 milljónir punda fyrir Hugo Ekitike í sumar, samkvæmt þýska blaðinu Bild.

Þessi 22 ára gamli framherji er afar eftirsóttur og hefur hann til að mynda verið orðaður við Arsenal og Manchester United, sem bæði eru á höttunum eftir framherja í sumar.

Það er þó spurning hvort félögin séu til í að ganga að þessum verðmiða Frankfurt.

Ekitike gekk í raðir Frankfurt frá Paris Saint-Germain síðasta sumar, en hann var þar áður á láni hjá þýska félaginu.

Frakkinn er þá samningsbundinn Frankfurt til 2029 og getur félagið því leyft sér að heimta háa upphæð fyrir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl