fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Sálfræðingur sökuð um að hafa stundað kynlíf með Maradona – Er undir grun um að bera ábyrgð á andláti hans

433
Mánudaginn 14. apríl 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Agustina Cosachov sem var sálfræðingur Diego Maradona hafnar því að hafa stundað kynlíf með skjólstæðingi sínum, hún er ein af þeim sem er grunuð um saknæmt athæfi þegar kom að andláti Maradona.

Maradona lést árið 2020 þegar hann var sextugur, læknateymi hans er undir grun um að hafa borið ábyrgð á andláti hans.

Réttarhöld eru nú í gangi í Argentínu þar sem fólkið svarar til saka.

Maradona/ GettyImages

Textaskilaboð úr síma Agustina Cosachov komu fram í réttarhöldunum en þar segir. „Þú reiðst feita manninum,“ sagði í skilaboðunum til Agustina Cosachov.

Hún svaraði þeim og virtist játa þá. „Hahahah, meðferð er meðferð og við notum mismunandi tækni,“ sagði Agustina Cosachov í svari sínu.

Hún hafnar þessu núna og segir þetta misskilning og að skilaboðin séu tekin úr samhengi en hún hafnar því einnig að hafa borið ábyrgð á andláti Maradona sem er einn besti knattspyrnumaður sögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl