fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Byrjunarlið Newcastle og Manchester United – Bayindir í markinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. apríl 2025 14:34

Altay Bayindir er í markinu í mögulegu byrjunarliði. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hörkuleikur á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag er Newcastle tekur á móti Manchester United.

United hefur litlu að keppa í deildinni á þessum tímapunkti en það sama má ekki segja um Newcastle.

Newcastle er í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti og þarf á öllum þremur stigum að halda í kvöld.

Hér má sjá byrjunarliðin í leiknum.

Newcastle Pope, Trippier, Schar, Burn, Livramento, Joelinton, Bruno, Tonali, Barnes, Murphy, Isak.

Man United: Bayindir, Mazraoui, Lindelof, Yoro, Dalot, Eriksen, Ugarte, Amass, Garnacho, Fernandes

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA