fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Aðeins beðið eftir tilkynningu frá Liverpool

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. apríl 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt klappað og klárt þegar kemur að samningamálum varnarmannsins Virgil van Dijk sem spilar með Liverpool.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn Fabrizio Romano en hann segir að samningar hafi náðst og að Van Dijk sé búinn að krota undir.

Það eina sem er eftir er tilkynning frá Liverpool en það er von á henni í dag eða þá snemma í vikunni.

Van Dijk verður 34 ára gamall í sumar en hann hefur leikið með Liverpool frá árinu 2018.

Talið er að Hollendingurinn geri tveggja ára samning sem gildir til ársins 2027.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze