fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Fékk lítil sem engin ráð frá Pochettino – ,,Það eina sem hann sagði var að ég ætti að vera ég sjálfur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. apríl 2025 12:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dele Alli, fyrrum undrabarn Tottenham, segir að hann hafi sjaldan ef einhvern tímann fengið ráð frá fyrrum stjóra liðsins, Mauricio Pochettino.

Pochettino og Alli áttu fínasta samstarf hjá félaginu en ferill Alli hefur verið á mikilli niðurleið undanfarin ár vegna andlegra vandamála og einnig meiðsla.

Alli er í dag leikmaður Como á Ítalíu en hann hefur lítið spilað fótbolta undanfarin ár eftir misheppnaða dvöl hjá Everton.

Alli er ekki að gagnrýna samstarf sitt og Poch en segir að Argentínumaðurinn hafi einfaldlega hvatt sig í að ‘vera hann sjálfur’ á vellinum sem skilaði oft góðum árangri.

,,Það sem Poch sagði við mig var að ég ætti að vera ég sjálfur, hann gaf mér varla ráð,“ sagði Alli.

,,Það eina sem hann vildi var að leyfa mér að vera ég sjálfur á vellinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Í gær

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn
433Sport
Í gær

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum