fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Segir umræðuna um Ísland oft á villigötum

433
Sunnudaginn 13. apríl 2025 12:30

Hrafnkell Freyr.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Styrmir Sigurðsson, stjórnandi hlaðvarpsins Handkastsins, var gestur þeirra Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í Íþróttavikunni á 433.is.

Kvennalandsliðið gerði tvö jafntefli, við Noreg og Sviss, í Þjóðadeildinni á dögunum. Hefði liðið geta unnið báða leikina og líst mönnum vel á framhaldið. Stelpurnar okkar fara á EM í sumar.

video
play-sharp-fill

„Það verður gaman að sjá þær í sumar á EM. Mér finnst Steini (þjálfari) vera á réttri leið með þetta. Ég skal alveg viðurkenna að maður var kominn á lyklaborðið að spyrja á hvaða vegferð hann væri. Það er sterkt hjá þeim að koma til baka því markaskorun hefur verið af skornum skammti,“ sagði Styrmir.

Hrafnkell segir umtalið um landsliðið stundum á villigötum.

„Mér finnst oft misskilningur í kringum kvennalandsliðið okkar að fólk haldi að liðið okkar sé mjög tæknilega gott. Þær eru snöggar, líkamlega sterkar og meira svona baráttulið. Þegar það er brekka hjá þeim virðist vera svolítið erfitt að vinna sig út úr henni því þær geta ekki spilað sig í gegnum liðin. Fólk þarf svolítið að horfa í það, þetta eru okkar gildi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
Hide picture