fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Slot rýfur þögnina um nýjan samninga Salah – Hafði vitað þetta í lengri tíma

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. apríl 2025 12:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er ánægður, hann hefur verið frábær fyrir félagið í mörg ár,“ sagði Arne Slot stjóri Liverpool um nýjan samning Mo Salah við félagið.

Salah gerði tveggja ára samning í dag.

Slot hefur vitað í lengri tíma að Salah væri að framlengja en gamli samningur hans átti að renna út í sumar.

„Stuðningsmenn og samherjar hans eru ánægðir, vonandi getur hann sannað ágæti sitt enn á ný á sunnudag.“

„Þetta er ekki óvænt fyrir mig, ég hef vitað í lengri tíma að þetta væri á leið í þessa átt.“

„Stuðningsmenn eru kannski hissa, ég vissi um langt skeið að þetta myndi enda svona.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir að hann sé nú aðalmarkvörður liðsins

Staðfestir að hann sé nú aðalmarkvörður liðsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Chelsea lagði Liverpool

England: Chelsea lagði Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

PSG hvíldi tíu leikmenn en Arsenal notaði bestu mennina

PSG hvíldi tíu leikmenn en Arsenal notaði bestu mennina
433Sport
Í gær

Voru steinhissa þegar heimsfræg söngkona tók lagið á lokadeginum – Sjáðu kostulegt myndband

Voru steinhissa þegar heimsfræg söngkona tók lagið á lokadeginum – Sjáðu kostulegt myndband
433Sport
Í gær

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna