fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Handtekinn fyrir að gefa Grealish kinnhest á Old Trafford í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. apríl 2025 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvítugur stuðningsmaður Manchester United var handtekinn í dag fyrir það að hafa slegið Jack Grealish leikmann Manchester City í gær.

Atvikið átti sér stað þegar Grealish var að ganga inn í göngin fyrir leikmenn eftir leik.

Stuðningsmaðurinn teygði sig niður og gaf Grealish kinnhest, var hann handtekinn og ákæra birt honum í dag.

Maðurinn kemur fyrir dómara í júlí þar sem hann þarf að svara til saka.

Grealish kom inn sem varamaður í leiknum en hann var ekki alvarlega slasaður eftir atvikið og gat haldið deginum áfram án sjáanlegra áverka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Antony yfirgefur United í dag

Antony yfirgefur United í dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“