fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Nýtt sjónarhorn – Átti United að fá vítaspyrnu gegn City í gær?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. apríl 2025 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýtt sjónarhorn af víti sem Manchester United vildi í gær hefur vakið nokkra athygli, Casemiro féll þá í teignum.

United gerði markalaust jafntefli við Manchester City í gær.

Seint í leiknum vildi Casemiro fá vítaspyrnu þegar það virtist sparkað í hann, ekkert var dæmt og VAR skoðaði málið.

Myndband úr stúkunni sýnir annað sjónarhorn og þar virðist vera brotið á miðjumanninum frá Brasilíu.

Atvikið má sjá hér að neðan.

@unkybmufc #Penalty #manutd #city ♬ original sound – Dan_utd

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Antony yfirgefur United í dag

Antony yfirgefur United í dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“