fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Læknir segir að allar konur ættu að geta gert þetta margar armbeygjur – Sunneva sýndi hvað hún gat

Fókus
Miðvikudaginn 2. apríl 2025 08:30

Dr. Vonda Wright og Sunneva Einarsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Læknirinn Vonda Wright, sérfræðingur í öldrun og langlífi, var gestur í vinsæla hlaðvarpsþætti Mel Robbins fyrir stuttu. Hún lét þau fleygu orð falla að allar konur ættu að geta gert allavega ellefu armbeygjur, á tánum og nú er trend á TikTok þar sem konur skella sér í gólfið og sýna hvað þær geta.

Meðal þeirra er áhrifavaldurinn og samfélagsmiðlastjarnan Sunneva Einarsdóttir

„Ég í hvert skipti sem ég heyri þennan [hljóðbút úr viðtalinu] og ég sé ykkur drottningarnar gera armbeygjur,“ skrifaði hún með myndbandi af sér gera tíu armbeygjur.

@sunnevaeinars motivating me to do pushups in my scroll time 🧘🏼‍♀️#girlssupportgirls ♬ original sound – Mel Robbins

Dr. Vonda Wright sagði þetta vera viðmið og að það væri auðveldlega hægt að ná þessu með æfingu. Hún deildi æfingarútínunni sem hún lætur sjúklinga sína gera: Út að ganga fjórum sinnum í viku í 45 mínútur í senn, lyfta þungu tvisvar í viku og læra að lyfta eigin líkamsþyngd.

„Hver kona ætti að geta gert ellefu armbeygjur, venjulegar armbeygjur,“ sagði hún og tók fram að hún ætti við armbeygjur á tám ekki hnjám.

„Þú getur unnið að þessu,“ sagði hún og bætti við að hún hefði persónulega séð ótal mörg dæmi um það.

Hlustaðu á hana segja betur frá þessu hér að neðan.

@melrobbins Every woman should be following this workout routine from @DrVondaWright. Hear more on this episode of The Mel Robbins Podcast, 🎧 “Look, Feel, & Stay Young Forever: #1 ♬ original sound – Mel Robbins

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“
Fókus
Í gær

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima
Fókus
Fyrir 2 dögum

Agnes selur einstaka Parísarhæð

Agnes selur einstaka Parísarhæð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram: „Hotmömmubikinígellustælar, það má líka“

Vikan á Instagram: „Hotmömmubikinígellustælar, það má líka“