fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 31. mars 2025 12:10

Mynd: Antony/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Betis á að setja af stað söfnun til að kaupa Antony endanlega til félagsins.

Þetta segir Isco, leikmaður liðsins, en Antony er þar á láni frá Manchester United.

Antony gat lítið sem ekkert á tíma sínum hjá United, en hann var keyptur á um 85 milljónir punda frá Ajax 2022.

Síðan hann kom til Spánar hefur hann hins vegar skorað fjögur mörk og lagt upp jafnmörg í tólf leikjum.

Isco hrósaði kappanum í hástert í viðtali og grínaðist með að nú þyrfti að koma af stað söfnun til að eiga fyrir kaupverðinu á Antony.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna