fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Enski bikarinn: Haaland skoraði, klikkaði á víti og fór útaf meiddur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. mars 2025 17:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth 1 – 2 Manchester City
1-0 Evanilson(’21)
1-1 Erling Haaland(’49)
1-2 Omar Marmoush(’49)

Manchester City er komið í næstu umferð enska bikarsins eða undanúrslit eftir leik við Bournemouth í dag.

Erling Haaland stal flestum fyrirsögnum en hann bæði skoraði og klikkaði á vítaspyrnu í leiknum.

Evanilson kom Bournemouth yfir í leiknum en Haaland og Omar Marmoush tryggðu City sigurinn.

Heimanenn í Bournemouth stóðu fyrir sínu í leiknum en það má segja að Englandsmeistararnir hafi átt sigurinn skilið.

Haaland tókst ekki að klára leikinn en hann fór meiddur af velli á 61. mínútu fyrir Marmoush.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur horfir til Íslandsmeistaranna

Valur horfir til Íslandsmeistaranna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Í gær

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Í gær

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig