fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Enski bikarinn: Haaland skoraði, klikkaði á víti og fór útaf meiddur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. mars 2025 17:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth 1 – 2 Manchester City
1-0 Evanilson(’21)
1-1 Erling Haaland(’49)
1-2 Omar Marmoush(’49)

Manchester City er komið í næstu umferð enska bikarsins eða undanúrslit eftir leik við Bournemouth í dag.

Erling Haaland stal flestum fyrirsögnum en hann bæði skoraði og klikkaði á vítaspyrnu í leiknum.

Evanilson kom Bournemouth yfir í leiknum en Haaland og Omar Marmoush tryggðu City sigurinn.

Heimanenn í Bournemouth stóðu fyrir sínu í leiknum en það má segja að Englandsmeistararnir hafi átt sigurinn skilið.

Haaland tókst ekki að klára leikinn en hann fór meiddur af velli á 61. mínútu fyrir Marmoush.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Færa tvo leiki í Bestu deildinni

Færa tvo leiki í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Í gær

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir
433Sport
Í gær

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð