fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Enski bikarinn: Haaland skoraði, klikkaði á víti og fór útaf meiddur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. mars 2025 17:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth 1 – 2 Manchester City
1-0 Evanilson(’21)
1-1 Erling Haaland(’49)
1-2 Omar Marmoush(’49)

Manchester City er komið í næstu umferð enska bikarsins eða undanúrslit eftir leik við Bournemouth í dag.

Erling Haaland stal flestum fyrirsögnum en hann bæði skoraði og klikkaði á vítaspyrnu í leiknum.

Evanilson kom Bournemouth yfir í leiknum en Haaland og Omar Marmoush tryggðu City sigurinn.

Heimanenn í Bournemouth stóðu fyrir sínu í leiknum en það má segja að Englandsmeistararnir hafi átt sigurinn skilið.

Haaland tókst ekki að klára leikinn en hann fór meiddur af velli á 61. mínútu fyrir Marmoush.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Missir af EM

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Miðjumaður Liverpool mjög eftirsóttur

Miðjumaður Liverpool mjög eftirsóttur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Húfan sem Piers Morgan er með á leið til Parísar vekur mikla athygli

Húfan sem Piers Morgan er með á leið til Parísar vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvæntur leikmaður orðaður við United – Sóknarmaður sem var áður hjá Everton

Óvæntur leikmaður orðaður við United – Sóknarmaður sem var áður hjá Everton
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kristófer lýsir raunum sínum eftir viku á gjörgæslu – „Maður veit aldrei hvað getur gerst í lífinu“

Kristófer lýsir raunum sínum eftir viku á gjörgæslu – „Maður veit aldrei hvað getur gerst í lífinu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gleðin tók völd í klefanum hjá Glódísi – Söngur og dans þeirra vekur athygli

Gleðin tók völd í klefanum hjá Glódísi – Söngur og dans þeirra vekur athygli
433Sport
Í gær

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“
433Sport
Í gær

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning