fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Stefán Teitur fékk 83 mínútur í tapi – Rashford með tvö mörk

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. mars 2025 14:22

Stefán Teitur Þórðarson Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefán Teitur Þórðarson spilaði 83 mínútur fyrir lið Preston í dag sem mætti Aston Villa í enska bikarnum.

Preston komst nokkuð vel úr fyrri hálfleiknum en staðan var markalaus er flautað var til leikhlés.

Villa steig á bensíngjöfina í þeim síðari en Marcus Rashford skoraði tvö mörk með stuttu millibili.

Jacob Ramsey sá svo um að innsigla sigur gestaliðsins sem fer áfram í undanúrslit keppninnar.

Villa var mun sterkari aðilinn í leiknum og átti sigurinn skilið en Preston átti aðeins eitt skot á mark gestanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guðrún eftir tapið í kvöld: ,,Okkur langaði rosalega mikið að ná í sigur“

Guðrún eftir tapið í kvöld: ,,Okkur langaði rosalega mikið að ná í sigur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Silva fékk gjöf frá Chelsea

Silva fékk gjöf frá Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United fær 1,5 milljarð vegna kaupa Real Madrid á bakverðinum

United fær 1,5 milljarð vegna kaupa Real Madrid á bakverðinum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“