fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Carragher tjáir sig um ákvörðun Trent – Aðallega svekktur út af þessu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. mars 2025 10:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool goðsögnin og nú sparkspekingurinn Jamie Carragher er að vonum svekktur með að Trent Alexander-Arnold sé að yfirgefa félagið í sumar.

Trent er að fara frítt til Real Madrid, en samningur hans á Anfield er að renna út. Hefur hann verið orðaður við spænska stórveldið lengi en nú virðist samkomulag svo gott sem vera í höfn.

Það er óhætt að segja að stuðningsmenn Liverpool um heim allan séu margir hverjir ósáttir við ákvörðun bakvarðarins.

„Fólk er ekki reitt út af einhverju einu. Það er af því hann fór frítt eða að hann hefði átt að segja félaginu fyrr. Ég er honum ekki reiður fyrir að fara frítt. Í fullkomnum heimi fengi Liverpool 70-80 milljónir til að nota en þú færð ekki allt. Við myndum líka fagna því að fá leikmann frítt í sumar,“ segir Carragher.

„Ég er aðallega svekktur að honum finnist það ekki málið að vera hér. Hann er uppalinn og í liði sem getur keppt um deildina og Meistaradeildina á hverju ári. Ég myndi vilja taka 7-8 ár í viðbót í hans stöðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist