fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Leggur til að Gylfi komi inn í byrjunarlið landsliðsins og leysi þetta vandamál

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. mars 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi leggur til að Gylfi Þór Sigurðsosn verði settur inn í íslenska landsliðið til að leysa vandamál sem blasir við.

Kári ræddi málið á Stöð2 Sport í gærkvöldi eftir 2-1 tap liðsins gegn Kosóvó í Þjóðadeildinni, um var að ræða fyrsta leik liðsins undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar.

Hákon Arnar Haraldsson lék mjög aftarlega á vellinum í gær en hans hlutverk var að fá boltann í fætur og koma honum upp völlinn. Hákon er vanari því að að spila ofar á vellinum.

Kári telur að það þurfi mann sem sé svona góður á boltann þarna í leikstíl Arnars en segist eiga lausnin í Víkinni.

„Já, ef þú ætlar að halda svona í boltann og spila honum alltaf út. Þá verður Hákon að vera þarna, hann er eini sem ræður við það,“ sagði Kári á Stöð2 Sport í gær.

Hann hélt svo áfram. „Eigum við fá Gylfa á þetta svæði? Svarið mitt er já,“ sagði Kári og með því væri hægt að koma Hákoni framar á völlinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi