fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. mars 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Real Madrid ætlar að reyna að kaupa Dejan Huijsen varnarmann Bournemouth í sumar.

Spænskir miðlar fjalla um málið en Huijsen er í fyrsta sinn í spænska landsliðshópnum núna.

Huijsen hefur verið hreint magnaður í hjartar varnarinnar hjá Bournemouth í vetur.

Huijsen er 19 ára gamall en Bournemouth keypti hann á litlar 15 milljónir punda síðasta sumar þegar hann kom frá Juventus.

Real Madrid hefur verið í vandræðum í öftustu línu vegna meiðsla og horfir félagið á Huijsen sem framtíðar lausn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast