fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Skömmu eftir tapið sára segir stjörnublaðamaðurinn Liverpool hafa sett sig í samband við lykilmann andstæðingsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. mars 2025 14:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur áhuga á að fá Alexander Isak frá Newcastle í sumar og hefur sett sig í samband við fulltrúa hans.

Fabrizio Romano segir frá þessu á Youtube-rás sinni og að Arsenal hafi einnig mikinn áhuga, en sænski framherjinn hefur einmitt töluvert verið orðaður við Skytturnar.

Isak er að eiga magnað tímabil og hefur hann raðað inn mörkum. Skoraði hann til að mynda seinna mark Newcastle er liðið lagði Liverpool 2-1 í úrslitum enska deildabikarsins í gær.

„Bæði félög hafa áhuga en það er í algjörum forgangi hjá Arsenal að fá hann á meðan hann er eitt af nöfnunum á lista Liverpool,“ segir Romano um málið.

„Newcastle vill halda honum en eins og við vitum snýst þetta líka um peninga og fjármálareglur,“ segir ítalski stjörnublaðamaðurinn enn fremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Í gær

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur