fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Segir að Arteta geti gert það sama og Wenger

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. mars 2025 20:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ummæli fyrrum leikmanns Arsenal, Anders Limpar, hafa verið athygli en hann tjáði sig um stjóra liðsins, Mikel Arteta.

Limpar er á því máli að Arteta geti gert það sama og Arsene Wenger sem var lengi við stjórnvölin hjá félaginu og unnið hjá félaginu í um 20 ár.

Arteta hefur hingað til mistekist að vinna stærstu titlana í Evrópu en er samt sem áður í öðru sæti úrvalsdeildarinnar.

,,Auðvitað getur hann gert það sama. Ef við vinnum stórmót eins og Meistaradeildina eða úrvalsdeildina þá verður hann hérna í langan tíma,“ sagði Limpar.

,,Hann hefur sannað það að hann getur breytt lélegu liði í heimsklassa lið – hann hefur breytt ömurlegum leikmönnum í frábæra leikmenn.“

,,Hann er að vinna frábæra vinnu. Við erum stöðugt og ríkt félag – við getum keypt hvaða leikmann sem er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt