fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Ekki viss um að Arteta sé með rétta persónuleikann – ,,Ég veit ég mun fá gagnrýni“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. mars 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Gallas, fyrrum leikmaður Arsenal, er ekki viss um það að Mikel Arteta geti höndlað það að vinna með stjörnum á borð við Victor Osimhen.

Osimhen hefur oft verið orðaður við Arsenal sem vill fá framherja inn fyrir næsta tímabil en hann er samningsbundinn Napoli.

Gallas er ekki viss um að það samband muni enda vel og að það henti Arteta betur að vinna með leikmönnum sem eru með minni prófíl.

,,Að mínu mati þá er victor Osimhen maðurinn sem þeir ættu að reyna við. Hann hefur spilað vel með Galatasaray en er augljóslega á láni frá Napoli,“ sagði Gallas.

,,Hann gæti skorað 20 mörk á tímabili. Ef ekki þá er hann samt hreyfanlegur og skapar pláss fyrir aðra leikmenn í kringum sig.“

,,Ég veit að ég mun fá gagnrýni enn eina ferðina fyrir þessi ummæli en er hann of stórt nafn fyrir Arteta? Ég er ekki viss um að Mikel Arteta sé með persónuleikann til að glíma við stóra prófíla.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt