fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. mars 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli margra að Marcus Rashford var valinn í enska landsliðshópinn fyrir komandi leiki gegn Albaníu og Lettlandi í undankeppni HM.

Rashford hefur ekki verið í hópnum í heilt ár en er nú valinn eftir að hann kveikti á ferli sínum á ný með því að ganga í raðir Aston Villa á láni frá Manchester United, þar sem hann var algjörlega kominn í frystikistuna undir sjórn Ruben Amorim.

Rashford var að vonum stoltur af valinu í dag og smellti sér á Instagram eftir að það var opinberað.

„Aldrei hætta að trúa. Hlakka svo til að byrja,“ skrifaði hann þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir