fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Tvær mögulegar útgáfur af byrjunarliði Íslands í fyrsta verkefni Arnars

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. mars 2025 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson valdi í gær sinn fyrsta landsliðshóp en margt áhugavert var í vali hans en liðið mætir Kosóvó í tveimur leikjum í næstu viku.

Liðið kemur saman á Spáni í næstu viku en áhugavert verður að sjá hvaða kerfi Arnar mun spila í þessum leikjum.

Cole Palmer í baráttunni við Hákon Arnar Haraldsson. Getty Images

Arnar var hjá Víkingi óhræddur að skipta um kerfi, spilaði stundum með þriggja manna vörn og stundum með fjögurra manna vörn.

Ljóst er að Arnar er með nokkuð marga kosti í byrjunarlið sitt en hér að neðan eru tvær mögulegar útgáfur þar sem skoðað er bæði þriggja og fjögurra manna varnarlína.

Líkleg byrjunarlið 4-2-3-1:

Hákon Rafn Valdimarsson

Guðlaugur Victor Pálsson
Aron Einar Gunnarsson
Sverrir Ingi Ingason
Logi Tómasson

Ísak Bergmann Jóhannesson
Stefán Teitur Þórðarson

Hákon Arnar Haraldsson
Albert Guðmundsson
Willum Þór Willumsson

Orri Steinn Óskarsson

Líkleg byrjunarlið 3-5-2

Hákon Rafn Valdimarsson

Guðlaugur Victor Pálsson
Aron Einar Gunnarsson
Sverrir Ingi Ingason

Mikael Egill Ellertsson
Stefán Teitur Þórðarson
Hákon Arnar Haraldsson
Albert Guðmundsson
Logi Tómasson

Andri Lucas Guðjohnsen
Orri Steinn Óskarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt