fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Svona er hópur U-21 árs landsliðsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. mars 2025 16:18

Ólafur Ingi stýrir liðinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Ingi Skúlason, þjálfaru U21 árs landsliðs karla, hefur valið hópinn sem leikur vináttuleiki gegn Ungverjum 21. mars og gegn Skotum 25. mars. Báðir leikirnir fara fram á Pinatar Arena á Spáni.

Lúðvík Gunnarsson verður staddur í öðru verkefni með U17 liði karla og verður því Ari Freyr Skúlason aðstoðarþjálfari U21 liðs karla í þessu verkefni.

Hópurinn
Ásgeir Orri Magnússon – Keflavík – 1 leikur
Halldór Snær Georgsson – KR – 1 leikur
Logi Hrafn Róbertsson – NK Istra – 13 leikir
Hlynur Freyr Karlsson – Brommapojkarna – 9 leikir
Eggert Aron Guðmundsson – Elfsborg – 8 leikir
Hilmir Rafn Mikaelsson – Viking Stavanger – 8 leikir, 1 mark
Daníel Freyr Kristjánsson – FC Fredericia – 6 leikir
Benoný Breki Andrésson – Stockport FC – 5 leikir, 1 mark
Guðmundur Baldvin Nökkvason – Stjarnan – 2 leikir
Adolf Daði Birgisson – Stjarnan – 1 leikur
Ágúst Orri Þorsteinsson – Breiðablik – 1 leikur
Helgi Fróði Ingason – Helmond Sport – 1 leikur
Jóhannes Kristinn Bjarnason – KR – 1 leikur
Júlíus Mar Júlíusson – KR – 1 leikur
Róbert Frosti Þorkelsson – GAIS – 1 leikur
Ásgeir Helgi Orrason – Breiðablik
Baldur Kári Helgason – FH
Birgir Steinn Styrmisson – KR
Haukur Andri Haraldsson – ÍA
Hinrik Harðarson – ÍA

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum