fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Orri Steinn nýr fyrirliði Íslands – Arnar tekur stóra ákvörðun og tekur bandið af eldri mönnum liðsins

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. mars 2025 13:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orri Steinn Óskarsson er nýr fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta. Arnar Gunnlaugsson þjálfari liðsins greindi frá þessu í dag.

Orri er framherji Real Sociedad og mun taka við bandinu af Aroni Einar Gunnarssyni sem hefur borið það í mörg ár.

Meira:
Svona er fyrsti landsliðshópur Arnars: Jóhann Berg ekki með – Aron Einar í hópnum en ekki Gylfi

Í fjarveru Arons hefur Jóhann Berg Guðmundsson verið fyrirliði.

„Það verður nýr fyrirliði í landsliðinu, Orri Steinn verður nýr fyrirliði,“ sagði Arnar á fundinum.

Hákon Arnar Haraldsson verður varafyrirliði liðsins.

„Aron er frábær karakter, Jói og Sverrir þurfa ekki fyrirliðabandið til að vera leiðtogar þessa hóps. Núna gefa þeir af sér og styðja okkar ungu nýju leiðtoga.“

„Ég ætla ekki að segja að menn hafi verið hoppandi glaðir,“ sagði Arnar um viðbrögð eldri manna en segir þá sýna þessu skilning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona