fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Óvæntar hræringar á bak við tjöldin hjá United – Tveir mikilvægir yfirgefa félagið

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. mars 2025 19:00

O'driscoll var áður hjá Arsenal um árabil.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary O’Driscoll, yfirmaður læknamála hjá Manchester United, og Jim Moxon, yfirlæknir aðalliðs karla hjá félaginu, eru báðir að yfirgefa Old Trafford.

O’Driscoll kom til United frá Arsenal eftir fjölda ára í London og kemur brottför hans nokkuð á óvart. Moxon fer sömu leið.

Heimildamenn Daily Mail sem eru nánir United segja brottför tvímenninganna ekki hafa neitt að gera með harðan niðurskurð félagsins undanfarið, sem Sir Jim Ratcliffe hefur leitt.

Enn fremur kemur fram að brottförin hafi ekkert með mikil meiðslavandræði félagsins undanfarin tímabil að gera.

O’Driscoll og Moxon munu báðir starfa áfram hjá United á meðan aðrir aðilar verða settir inn í störfin og aðlagast þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt