fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Óvæntar hræringar á bak við tjöldin hjá United – Tveir mikilvægir yfirgefa félagið

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. mars 2025 19:00

O'driscoll var áður hjá Arsenal um árabil.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary O’Driscoll, yfirmaður læknamála hjá Manchester United, og Jim Moxon, yfirlæknir aðalliðs karla hjá félaginu, eru báðir að yfirgefa Old Trafford.

O’Driscoll kom til United frá Arsenal eftir fjölda ára í London og kemur brottför hans nokkuð á óvart. Moxon fer sömu leið.

Heimildamenn Daily Mail sem eru nánir United segja brottför tvímenninganna ekki hafa neitt að gera með harðan niðurskurð félagsins undanfarið, sem Sir Jim Ratcliffe hefur leitt.

Enn fremur kemur fram að brottförin hafi ekkert með mikil meiðslavandræði félagsins undanfarin tímabil að gera.

O’Driscoll og Moxon munu báðir starfa áfram hjá United á meðan aðrir aðilar verða settir inn í störfin og aðlagast þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Í gær

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram