fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

England: Palmer klikkaði á vítaspyrnu í sigri Chelsea – Tottenham kom til baka

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. mars 2025 16:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer klikkaði í dag á sinni fyrstu vítaspyrnu fyrir Chelsea en hann fékk tækifæri á að komast á blað gegn Leicester.

Chelsea vann tæpan sigur á Leicester á Stamford Bridge en Palmer mistókst að skora á 22. mínútu.

Marc Cucurella tryggði Chelsea að lokum sigurinn en hann setti boltann í netið er um hálftími var eftir af leik.

Það fór fram mun fjörugri leikur á öðrum stað í London þar sem Tottenham fékk Bournemouth í heimsókn.

Þrátt fyrir að hafa lent 0-2 undir þá sneri Tottenham blaðinu við og tókst að jafna metin til að tryggja gott jafntefli.

Chelsea 1 – 0 Leicester
1-0 Marc Cucurella(’60)

Tottenham 2 – 2 Bournemouth
0-1 Marcus Tavernier(’42)
0-2 Evanilson(’65)
1-2 Pape Matar Sarr(’67)
2-2 Son Heung-Min(’84, víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf