fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

England: Salah með tvö í endurkomu Liverpool – Sigurmark á 98. mínútu

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. mars 2025 17:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool kom til baka í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti botnliði Southampton á Anfield.

Southampton var óvænt með forystuna eftir fyrri hálfleikinn en það er eitthvað sem fáir sáu gerast fyrir upphafsflautið.

Liverpool mætti hins vegar afar sterkt til leiks í seinni hálfleik og eftir átta mínútur var staðan orðin 2-1.

Darwin Nunez sá um að jafna metin fyrir heimamenn og Mohamed Salah skoraði svo annað úr vítaspyrnu. Salah var svo aftur á skotskónum af vítapunktinum undir lokin og lokatölur 3-1.

Crystal Palace vann þá Ipswich 1-0 með marki Ismaila Sarr og Brighton lagði Fulham 2-1 með marki úr vítaspyrnu á 98. mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir áhuga á leikmanni Barcelona sem verður þó áfram

Staðfestir áhuga á leikmanni Barcelona sem verður þó áfram
433Sport
Í gær

Þetta sé eina áhyggjuefnið fyrir sumarið hjá Stelpunum okkar

Þetta sé eina áhyggjuefnið fyrir sumarið hjá Stelpunum okkar
433Sport
Í gær

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“
433Sport
Í gær

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Í gær

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann