fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Arteta hafði ekkert að gera með ákvörðun Arsenal – ,,Ekki mikið sem þú getur gert“

Victor Pálsson
Föstudaginn 7. mars 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir að hann hafi haft lítið að gera með það að Chido Obi Martin hafi yfirgefið félagið fyrir Manchester United.

Obi Martin er 17 ára gamall sóknarmaður sem hefur spilað tvo deildarleiki fyrir United í vetur en fékk aldrei tækifæri á Emirates.

United tryggði sér þjónustu leikmannsins í fyrra en hann hafði raðað inn mörkum fyrir unglingalið Arsenal í dágóðan tíma.

,,Chido Obi að yfirgefa okkur fyrir Manchester United? Ég tók ekki mikinn þátt í þeirri ákvörðun,“ sagði Arteta.

,,Þegar leikmaður ákveður að það sé best fyrir hann að fara þá er ekki mikið sem þú getur gert.“

,,Það er óheppilegt því við viljum halda okkar bestu leikmönnum úr akademíunni og sjá þá ná árangri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“