fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Arteta hafði ekkert að gera með ákvörðun Arsenal – ,,Ekki mikið sem þú getur gert“

Victor Pálsson
Föstudaginn 7. mars 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir að hann hafi haft lítið að gera með það að Chido Obi Martin hafi yfirgefið félagið fyrir Manchester United.

Obi Martin er 17 ára gamall sóknarmaður sem hefur spilað tvo deildarleiki fyrir United í vetur en fékk aldrei tækifæri á Emirates.

United tryggði sér þjónustu leikmannsins í fyrra en hann hafði raðað inn mörkum fyrir unglingalið Arsenal í dágóðan tíma.

,,Chido Obi að yfirgefa okkur fyrir Manchester United? Ég tók ekki mikinn þátt í þeirri ákvörðun,“ sagði Arteta.

,,Þegar leikmaður ákveður að það sé best fyrir hann að fara þá er ekki mikið sem þú getur gert.“

,,Það er óheppilegt því við viljum halda okkar bestu leikmönnum úr akademíunni og sjá þá ná árangri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu