fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Vond tíðindi fyrir Liverpool – Trent ekki sá eini sem þeir taka frítt?

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 7. mars 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hefur áhuga á Ibrahima Konate, miðverði Liverpool, og hefur í hyggju að reyna að fá hann frítt eftir rúmlega ár.

Daily Mail segir frá, en Konate verður samningslaus á Anfield eftir næstu leiktíð og gæti farið frítt til Real Madrid þá.

Dominik Szoboszlai og Ibrahima Konate.
Getty Images

Real þekkir þessa aðferð vel, en svona fékk félagið Kylian Mbappe til að mynda til sín síðasta sumar og er útlit fyrir að annar leikmaður Liverpool, Trent Alexander-Arnold, sé að fara frítt til spænsku höfuðborgarinnar í sumar.

Konate er lykilmaður í hjarta varnarinnar hjá Liverpool. Real Madrid er ekki eina félagið sem hefur áhuga á honum heldur Paris Saint-Germain í heimalandi hans einnig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard
433Sport
Í gær

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Í gær

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni