fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid á næstu leiktíð litið út – Með ensku ívafi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. mars 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Byrjunarlið Real Madrid á næstu leiktíð gæti verið með ensku ívafi, ef marka má orðróma um möguleg félagaskipti spænska stórliðsins á komandi sumri.

Trent Alexander-Arnold, bakvörður Liverpool, hefur sterklega verið orðaður við Real Madrid. Samningur hans á Anfield er að renna út og fer hann líklega frítt til spænsku höfuðborgarinnar.

Adam Wharton.

Þá er Adam Wharton, miðjumaður Crystal Palace sem hefur heillað undanfarið, verið óvænt orðaður við Real Madrid undanfarna daga.

Fari svo að bæði Trent og Wharton fari til Real Madrid í sumar gæti liðið stillt upp þremur Englendingum í byrjunarliði sínu, en Jude Bellingham er auðvitað þar fyrir.

Svona gæti liðið litið út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann