fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Cunha skoraði og fékk rautt er Wolves datt úr leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. mars 2025 18:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth 1 – 1 Wolves (Bournemouth áfram eftir vítakeppni)
1-0 Evanilson(’30)
1-1 Matheus Cunha(’60)

Bournemouth er komið áfram í næstu umferð enska bikarsins eftir áhugaverðan leik gegn Wolves sem fór fram í kvöld.

Leikurinn fór alla leið í vítakeppni en staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var 1-1.

Matheus Cunha skoraði jöfnunarmark Wolves í þessum leik en fékk einnig rautt spjald undir lok framlengingarinnar.

Matt Doherty og Boubacar Traore klikkuðu á vítaspyrnum Wolves í vítakeppninni og fer Bournemouth áfram í næstu umferð vegna þess.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“