fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Fékk ekkert símtal frá Mourinho eftir komu til landsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. mars 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær ræddi ekkert við Jose Mourinho áður en hann ákvað að taka skrefið til Tyrklands og taka við Besiktas.

Solskjær er fyrrum leikmaður og stjóri United en Mourinho var eins og flestir vita einnig við stjórnvölin þar um tíma.

Mourinho setti sig ekki í samband við Solskjær eftir komuna til Tyrklands en sá fyrrnefndi er á mála hjá Fenerbahce.

,,Ég hef ekki rætt við hann hingað til en við mætum þeim bráðlega,“ sagði Solskjær við Athletic.

,,Ég bera mikla virðingu fyrir Jose og það sem hann hefur gert fyrir fótboltann. Við höfum í raun aldrei fengið okkur sæti og rætt málin því þegar það var möguleiki þá var COVID upp á sitt versta.“

,,Hann var þá hjá Tottenham og ég var hjá Manchester United en bráðlega þá fæ ég að hitta hann hér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“