fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Spyr hvort íslenska þjóðin þurfi ekki að fara að átta sig á þessu

433
Laugardaginn 1. mars 2025 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Páll Ástvaldsson, íþróttafréttamaður á RÚV, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti Íþróttavikunnar, sem kemur út alla föstudaga á 433.is.

Það var til að mynda rætt um kvennalandsliðið, sem spilaði tvo fyrstu leiki sína í nýrri Þjóðadeild á dögunum. Liðið tapaði 3-2 gegn Frökkum og gerði markalaust jafntefli við Sviss. Liðið hefur hlotið töluverða gagnrýni eftir leikina.

video
play-sharp-fill

„Eins og oft áður var liðið í erfiðleikjum við að halda í boltann og byggja upp spil. En svo þarf fólk að fara að horfa í að það er ekki styrkleiki þessara stelpna. Þær eru nokkrar góðar í því en það er mikið af leikmönnum sem þetta hentar ekki,“ sagði Hrafnkell áður en Jóhann tók til máls.

„Fólk segir að við þurfum að þróa liðið, með því að halda meira í boltann og þannig vinnum við bestu liðin. En við erum bara að spila leiki í dag og þá þurfum við kannski að spila aðeins öðruvísi.“

Hrafnkell tók undir þetta.

„Kannski þurfum við að bíða aðeins því ég veit að margar stelpur sem eru að koma upp eru betri í þessum þáttum leiksins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
Hide picture