fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Dómarinn sem kom út úr skápnum settur í bann fyrir að taka kókaín

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. febrúar 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur sett dómarann David Coote í bann til sumarsins 2026 vegna hegðunar hans á Evrópumótinu síðasta sumar þegar hann virtist taka kókaín.

Coote hefur verið settur til hliðar hjá enska sambandinu eftir að myndband af honum að urða yfir Jurgen Klopp og Liverpool fór í loftið.

Skömmu eftir það kom í ljós að Coote hafði verið að taka kókaín á meðan hann var við störf á EM í Þýskalandi.

UEFA segir að Coote hafi brotið reglur UEFA og með því verði hann settur í bann til sumarsins 2026.

Coote kom fyrir stuttu út úr skápnum sem samkynhneigður maður og sagðist hafa verið á slæmum stað andlega þegar hann var inni í skápnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Í gær

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“